free web stats

laugardagur, júní 24

Ég er fluttur suður en bý tímabundið í Keflavík hjá Bósa þangaðtil við pabbi reddum okkur íbúð í Reykjavík.
Ég var að fá módeldjobb hjá Gyllta kettinum og verð líklega í tískuþætti í götublaðinu Sirkus.
Ég svaf í 2 tíma síðustu nótt og datt svo í það með hljómsveitinni The Gang kl. 11 í dag og djammaði með þeim allan daginn og allt þetta góða kvöld.
Svo hitti ég alveg einstaklega fallega stelpu áðan.

Svo góður dagur.
|