free web stats

mánudagur, desember 26

Ég er svo uppfullur af allskyns tilfinningum og hugsunum sem eru að þjóta um hausinn á mér að ég er kominn með höfuðverk og mér er óglatt. Ráðvilltari en Einar Áskell á sýru.

Sit heima hjá pabba í osló. Flaug frá Gran kl. 1 og var kominn heim kl. 6 og er drulluþreyttur. Og pabbi og afi eru að horfa á mynd með Arnold Tortímanda, og það bætir ekki á hugarástandið (sic).
|