Við Ísak sitjum núna, á föstudagskvöldi, og erum að mygla yfir sjónvarpinu: Jackie Brown. Síðasti dagurinn í vinnunni í dag hjá mér og á morgun er fyllerí, dauðafyllerí, dauðadauðadrukk! En á sunnudaginn verð ég kominn til Sódómu og ætla að hitta Rakeli og flýg til Akureyrar með henni um áttaleytið, kannski maður líti á Völu og hina póserana meðan maður er í borginni, aldrei að vita. Jæja.
Þetta er skelfilega leiðinleg færsla, en ég er andlega dauður þannig að það verður ekki afsakað, eða rengt, eða staðsett.
Þetta er skelfilega leiðinleg færsla, en ég er andlega dauður þannig að það verður ekki afsakað, eða rengt, eða staðsett.