free web stats

mánudagur, ágúst 29

Ég var að lesa þessa síðustu færslu mína yfir og komst að því að þáð lítur rosalega mikið út fyrir að það hafi verið Dagný sem svaraði pabba sínum, en svo er ekki. Hehe. Nei sú sem gerði það er ennþá steiktari. Manndýr. Heimsótti samt Ævar áðan, og við hoppuðum á trampólíninu hans, þangaðtil ég ældi af þreytu, og ég verð með ógeðslega strengi á morgun. Maður er jú í svo góðu formi, eftir allt sumarið. Allt.

Rótin er þó skammt undan, og ekkert verður til þess. Alltaf er það að gerast, samt. Allt.
|