free web stats

laugardagur, mars 12

Alltaf eru myrkraverkin eins, sagði karlinn þegar hann sá framan í nýfætt barnið sitt.

Skarphéðinn og postulinn Páll það eru mínir menn.

Fjöllin tóku jóðsótt og fæddist lítil mús.

Búinn er hundur þegar hristir sig.

Hefndin gengur á ullskóm.


Íslenzkir málshættir eftir Bjarna Vilhjálmsson og Óskar Halldórsson.
|